DMM Lausnir logo

Fréttir


26. nóvember

DMM 3.4 - Ný útgáfa DMM komin í notkun

Ný útgáfa DMM, DMM 3.4, felur m.a. í sér:

 

  • Áhættustjórnun (Risk management) - Ný kerfiseining
  • Skjalastjórnu - Ný kerfiseining
  • DMM App fyrir Android og Windows
  • Viðbót við fyrirliggjandi Gantt rit DMM
  • Aðgerðaval út frá kortasjá
  • ... og fleiri minni nýjungar og viðbætur 

 

Uppfærslur hafa tekist vel og við sjáum fram á að þessi útgáfa sé verðugur arftaki DMM 3.3 sem kom út í nóvember á síðasta ári.