DMM Lausnir logo

Fréttir


23. febrúar

DMM notendaráðstefna 2015

DMM notendaráðstefnan 2015 verður haldin fimmtudaginn 26. febrúar á hótel Hilton í Reykjavík. Ráðstefnan verður tvískipt, erindi fyrir hádegi og hugmyndavinna og léttleiki eftir hádegi. Fullbókað er á ráðstefnuna og við vonum að veðurguðirnir leyfi að þátttökugestir utan að landi muni eiga gott með að ferðast til og frá höfuðborginni. Ráðstefnan hefst klukkan 10:00, en hér gefur að líta dagskrá ráðstefnunnar