Ný heimasíða DMM Lausna í loftið

1. september 2025

Ný heimasíða DMM Lausna fór í loftið í dag. Síðan var sett upp af Dacoda og við gerð hennar nutum við ráðgjafar Jakobs Ómarsson, við þökkum Jakobi og Dacoda mönnum kærlega fyrir flotta vinnu. Við teljum að vel hafi tekist til, síðan kemur á framfæri megináherslum DMM og eigna- og viðhaldsstjórnunar og flæði er þægilegt og einfalt. Eins og fram kemur á síðunni, þá erum við alltaf tilbúnir til skrafs og ráðagjafar og frekari upplýsingamiðlun til þeirra fyrirtækja sem hafa hug á að nýta sér DMM fyrir markvissa og skilvirka eigna- og viðhaldsstjórnun.

Til baka