DMM Lausnir logo

Stefna um gagnaleynd fyrir DMM App


  • Forritið notar ekki eða flytur neinar persónulegar upplýsingar, eins og: tengiliði, ljósmyndir, símanúmer, hljóð & mynd upptökur, staðsetningu, SMS eða önnur textasamskipti, skjámyndir, auðkenni notendareikninga, auðkenni sem byggja á vélbúnaði tölvunnar, samsetta sögu vafurs.
  • Forritið sækir ekki eða notar auglýsinga auðkenni (advertising ID) og notar ekki Windows Push Notification Service (WNS) eða nokkra aðra þjónustu. Það eru engar auglýsingar eða tilkynningar til viðskiptavina hafðar til sýnis fyrir notandann.
  • Forritið skemmir ekki eða stofnar öryggi notanda í hættu, eða öryggi eða virkni Windows tækis/tækja, kerfi eða tengdum kerfum, og hefur ekki möguleika á að valda Windows notanda eða nokkurri annarri persónu skaða.
  • Forritið inniheldur ekki innkaupamöguleika, rukkanir eða nær í reikningsupplýsingar.