Ánægðir viðskiptavinir

Fyrirtæki sem nota DMM eru meðal annars kröftug fyrirtæki í orkuvinnslu, orkudreifingu, matvælavinnslu, iðnaði, sjávarútvegi, fasteignaviðhaldi, gagnaver og bæjarfélög.

Í NPS viðhorfskönnun meðal viðskiptavina var spurt „Hversu líklegt er að þú mælir með DMM við vini, samstarfsfélaga eða hvern þann sem spyr‘“ og spurt var um rökstuðning.

Könnunin var send til næstráðenda, svarhlutfallið var 64%. Á grundvelli svaranna var NPS skor reiknað 72, sem flokkast sem „World – class, indicating exceptional customer loyalty and satisfaction“ … „Á heimsmælikvarða, sem gefur til kynna einstaka tryggð og ánægju viðskiptavina. Hér að neðan gefur að líta nokkrar af þeim umsögnum sem okkur bárust

72

NPS ánægjukönnun
– heimsklassa einkunn

Heldur vel utan um búnað, þau verkefni sem eru í gangi og einnig hvað er til af varahlutum og verðmæti þeirra.

Góð þjónusta og lausnamiðuð hugsun.

Þjónustan er persónuleg og góð.

Góður hugbúnaður frábær þjónusta.

Reynsla okkar af þjónustu DMM sem fyrirtækis og þjónustulipurð starfsmanna þess er mjög góð.

Þjónustan hefur verið og er frábær og lipur.

Þjónusta og viðmót starfsmanna mjög gott. Kerfið algjör snilld.

Taka óskir eða viðfangsefnum strax föstum tökum og leysa úr málum fljótt og vel.