Góðar viðbætur við Mitt DMM appið

15. október 2024

Í nýlegri uppfærslu í Play Store og App Store bættust við góðir virknimöguleikar fyrir verk annars vegar og eignir og varahluti hins vegar. Hvað verk varðar, þá er nú stutt betur við stofnum verka frá grunni í appinu og hvað eignir og varahluti varðar, þá er nú enn meiri stuðningur við strikamerki og barkóða fyrir ýmis notendatilfelli á borð við að sækja upplýsingar, breyta færslum og tengja eignir eða varahluti við verk eða tilkynningar.

Til baka