Fréttir

Hér getur þú fylgst með nýjustu fréttum og tilkynningum um verkefni, samstarf og tækninýjungar. Við birtum reglulega uppfærslur um þróun mála, viðburði og annað sem er í gangi hjá okkur.

Ný vefgátt DMM, DMM 4, komin í loftið

2. september 2024

Ný vefgátt DMM, DMM 4.0 er komin í loftið. Vefgáttin hefur verið í prufunotkun hjá nokkrum viðskiptavinum á þessu ári og fengið mjög góðar viðtökur. Hún er aðgengileg á vefsíðum viðskiptavina og einnig sem "application" í Microsoft Store, App Store og Play Store.